Fræðsla um næringu ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 13. desember
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 13. desember kl. 10-12 mun Sigríður Elísabet Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, verða með fræðslu og veita ráðgjöf [...]