Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og foreldrafundur sunnudaginn 19. mars
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Á eftir verður fundur foreldra fermingarbarna þessa vors þar sem rætt verður um væntanlegar fermingar. [...]