Nóvemberfundur kvenfélags Árbæjarsóknar
Nóvemberfundur kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 7. nóvember kl. 19:30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Jólaföndur, spjall og handavinna. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.
Guðsþjónusta og Hrekkjavökusunnudagaskóli sunnudaginn 30. október
Guðsþjónusta kl. 11. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur nokkur lög. Stjórnandi sveitarinnar er Hanna O'Connor. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. [...]
Í dag
- 20:00 AA fundur (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.