Kvenfélag Árbæjarsóknar á kirkjudeginum 27. nóvember
Kvenfélag Árbæjarsóknar tekur virkan þátt í kirkjudeginum með happadrætti líknarsjóðsins og myndarlegum kaffiveitingum. Jafnframt gefur kvenfélagið kirkjunni tvo nýja hökla sem afhentir verða við hátíðlega athöfn.
Ungbarnanudd á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 8. nóvember
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast að nýju og verða á þriðjudögum milli 10-12. Þriðjudaginn 8. nóvember mun Hrönn Guðjónsdóttir, heilsunuddari kenna undirstöðuatriði í ungbarnanuddi. Koma þarf með handklæði til að hafa undir börnunum. Foreldramorgnar eru opið hús [...]
Allra heilagra messa sunnudaginn 6. nóvember kl.11.00 – Látinna minnst.
Allra heilagra messa í Árbæjarkirkju 6.nóvember kl.11.00 Við minnumst látinna og tendrum ljós til minningar um þau sem látist hafa undanfarið ár og hafa verið jarðsungin af prestum Árbæjarkirkju. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.