Sunnudagaskólahátíð sunnudaginn 11. september kl. 11
Sunnudagaskólahátíð kl. 11. Við gleðjumst yfir haustinu og byrjuninni á barnastarfinu með því að koma saman og hafa gaman í kirkjunni. Við syngjum og bregðum á leik. Einar Aron töframaður kemur í heimsókn og boðið [...]
Opið hús, félagsstarf fullorðina hefst miðvikudaginn 7. september
Opið hús, félagsstarf fullorðina hefst miðvikudaginn 7. september að lokinni kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12:00. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Opið hús er í safnaðarheimili Árbæjarkirkju [...]
Skráning er hafin í barnastarf Árbæjarkirkju
Barnastarf Árbæjarkirkju hefst á ný þriðjudaginn 6. september. Tímasetningar eru eftirfarandi: STN (1. bekkur) þriðjudagar kl. 14 STN (2 og 3 bekkur) þriðjudagur kl. 15 TTT (4-7 bekkur) þriðjudagar kl. 16 Skráning fer fram á heimasíðu Árbæjarkirkju [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.