KYNNING Á STARFSEMI AUSTURSMIÐSTÖÐVAR Á FORELDRAMORGNUM
Þriðjudaginn 6. desember verður kynning á starfssemi Austurmiðstöðvar á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Ragnar Harðarson og Trausti Jónsson kynna starfsemi í Austurmiðstöð sem sinnir fjölbreyttri þjónustu við barnafjölskyldur í Árbæ og Norðlingaholti svo sem sérfræðiþjónustu við leik- [...]
Annar sunnudagur í aðventu 4. desember
Sunnudagaskólinn kl.11.00 Aðventuhátíð safnaðarins kl.19.30 Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra. Kór Árbæjarkirkju stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár. Börn frá Leikskóla Heiðarborgar syngja undir stjórn Ásrúnar Atladóttur, Matthías Stefánsson [...]
Aðventa-jól og áramót 2022
Fyrsti sunnudagur í aðventu 27. nóvember. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Sunnudagaskólinn kl.11.00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið “Langleggur og Skjóða.” Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir visiterar söfnuðinn og prédikar Matthias Stefánsson fiðla, Sigrún [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.