Guðsþjónusta, foreldrafundur og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. september
Guðsþjónusta kl. 11 með þátttöku fermingarbarna á septembernámskeiði. Foreldrafundur verður síðan í beinu framhaldi af messunni. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar organista. sr. Þór Hauksson, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 17. september
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagskólinn er á sama tíma i safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar [...]
Foreldramorgnar
Þar sem framkvæmdir standa nú yfir við Árbæjarkirkju verða í vetur haldnir sameigninlegir foreldramorgnar Árbæjarkirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju á miðvikudögum kl. 10.00-12.00 í Guðríðarkirkju Grafarholti. Auk þess boðið upp fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna [...]
Í dag
- 17:00 Kirkjukór Árbæjarkirkju (Árbæjarkirkja)
- 20:00 Sakúl (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.