Við þökkum fyrir þátttökuna í jól í skókassa
Jól í skókassa er orðinn fastur liður hjá mörgum fjölskyldum í Árbæ og Norðlingaholti. Síðustu ár hefur Árbæjarkirkja tekið þátt í jól í skókassa sem er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Biblíusaga, brúðuleikhús og mikill söngur. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Sigrún Óskarsdóttir leiða stundina. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Kaffi og spjall eftir stundina.
BIBLÍUMARAÞON ÆSKULÝÐSFÉLAGSINS SAKÚL
Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL Árbæjarkirkju standa fyrir biblíumaraþoni þar sem þau ætla að lesa úr biblíunni í hálfan sólarhring. Þau byrja að lesa kl. 21.00 föstudaginn 10. nóvember og ætla að skiptast á að lesa [...]
Í dag
- 12:00 Fullorðinsstarf Safnaðarheimili ()
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.