Sumardagurinn fyrsti í Árbæjarkirkju
Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11:30. Sumarið sungið inn með gleði og fjöri. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur, undir stjórn Snorra Heimissonar. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur [...]
Konur eru konum bestar Námskeið fyrir konur
Sjálfstyrkingarnámskeiðið Konur eru konum bestar verður haldið hér í kirkjunni miðvikudagskvöldin 20. og 27. apríl frá kl. 19-22. Á námskeiðinu er bent á leiðir til þess að byggja sig upp og hlú að sjálfri sér. Námskeið [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli- Sunnudaginn 17. april
Einar Clausen syngur í guðsþjónustunni Guðsþjónusta kl.11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Einar Clausen syngur ásamt Kór Árbæjarkirkju. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Hrannar Ingi Arnarson leikur forspil. Sunnudagaskólinn er á [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.