Upphaf sunnudagaskólans 3. september
Sunnudagaskólinn hefst aftur í Árbæjarkirkju 3. september kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Nýtt sunnudagaskólaefni kynnt, brúðuleikhús og mikill söngur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi verða á sínum stað í brúðuleikhúsinu. Umsjón Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 3. september
Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn hefur göngu sína eftir sumarfrí á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og [...]
Slímgerð, leikir, bollaskreytingar og jól í skókassa
Ef þetta hljómar spennandi í þínum eyrum skaltu endilega kynna þér STN(6-9 ára) og TTT-starf (10-12 ára) Árbæjarkirkju. STN og TTT er kristilegt tómstundastarf fyrir börn, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur [...]
Í dag
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.