Ef þetta hljómar spennandi í þínum eyrum skaltu endilega kynna þér STN(6-9 ára) og TTT-starf (10-12 ára) Árbæjarkirkju.
STN og TTT er kristilegt tómstundastarf fyrir börn, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman
Við spjöllum líka um lífið og tilveruna og finnum upp á skemmtilegum hlutum til að gera saman.

STN og TTT er tveimur stöðum í sókninni; í Norðlingaholti (Suðurvík) og í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

Nánari upplýsinar um tímasetningar, dagskrá og skráningu er að finna hér á heimasíðunni. Barnastarfið hefst 10. september.

Allt barnastarf Árbæjarkirkju er ókeypis.