Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar
Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar verður haldinn í Árbæjarkirkju sunnudaginn 5. maí kl.12.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Árbæjarkirkju
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 28. apríl
Guðsþjónusta kl. 11:00. Skólahljómsveit Árbæjar-og Breiðholts koma í heimsókn og leika nokkur lög. Stjórnandi er Snorri Heimisson. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn [...]
Sumardagurinn fyrsti í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 25. apríl
Skátafélag Árbúa og Árbæjarkirkja standa fyrir skrúðgöngu. Gengið verður frá Árbæjarsafni að Árbæjarkirkju kl. 11:00. undir tónum Skólahljómsveitar Árbæjar- og Breiðholts. Fjölskyldustund í Árbæjarkirkju kl. 11:30 þar sem sumarið verður sungið inn. Sr. Petrína Mjöll [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.