Guðsþjónusta og sunndagskóli sunnudaginn 27. október kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Organisti Krístín Jóhannesdóttir. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi og spjall eftir stundina.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. október
Guðsþjónusta kl. 11:00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Snorri Heimisson. Elín Bryndís Snorradóttir nemandi í Söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir [...]
Prédikun Jógvans Friðríkssonar, Færeyjabiskups í Árbæjarkirkju 17. s.d. eftir Þrenningarhátíð 13. október 2019.
Prédikun Guðspjall: Mark: 9.14-29 Bæn Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi Ánægjulegt er að koma hingað til Íslands frá Færeyjum og heimsækja Árbæjarkirkju og fá að taka [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.