Allra heilagra messa sunnudaginn 3. nóvember kl.11.00 Látina sérstaklega minnst með tendrun kerta.
Allra heilagra messa sunnudaginn 3.nóvember. Í guðsþjónustunni verður minnst látinna og tendrað á ljósum. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina Kalló Szklenár organisti. Örnólfur Kristjánsson leikur á sello. Sunnudagaskólinn á sama tíma [...]
Guðsþjónusta og sunndagskóli sunnudaginn 27. október kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Organisti Krístín Jóhannesdóttir. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi og spjall eftir stundina.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. október
Guðsþjónusta kl. 11:00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Snorri Heimisson. Elín Bryndís Snorradóttir nemandi í Söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.