Allra heilagra messa sunnudaginn 3.nóvember. Í guðsþjónustunni verður minnst látinna og tendrað á ljósum. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina Kalló Szklenár organisti. Örnólfur Kristjánsson leikur á sello. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Aldísar og Kristínar. Kaffi og meðlæti á eftir.