Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 16. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00 sr.Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Kristina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Anna María Björnsdóttir einsöngur. Anna María gaf út plötuna "Hver stund með þér" ástarljóð afa til ömmu hennar í [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 9. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Anna Sigga, Ingunn djákni og sr. Petrína Mjöll þjóna. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Kaffi, djús og notalegheit eftir stundina.
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur í guðsþjónustu sunnudagsins 2. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Kristztina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Stjórnandi Sólveig Morávek. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.