Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 12. janúar
Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll, Ingunn Björk djákni og Anna Sigríður sjá um stundina. Aðalheiður leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.
Barnastarf Árbæjarkirkju fellur niður í dag vegna veðurs
Seinni partinn dag, þriðjudaginn 7. janúar er spáð afar slæmu veðri. Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið og spáð snókomu og mjög hvössu veðri í Reykjavík. Af þeim sökum höfum við ákveðið að fresta [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. janúar kl. 11
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.