Helgistund sunnudaginn 24. maí
Helgistund kl. 11:00 á ljúfum og léttum nótum. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Organisti er Krisztina Kalló Szklanér. Kaffi og spjall eftir stundina.
Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 17. maí kl.11.00
Sunnudaginn 17. maí verður opnað fyrir að vera með guðsþjónustur í kirkjum landsins eftir langt hlé. Við munum í hvívetna fara eftir þeim reglum sem gilda hjá heilbrigðisyfirvöldum. Fyrsta guðsþjónustan í Árbæjarkirkju við opnum er [...]
Aðalfundur Árbæjarsóknar
Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 19. maí 2020 kl. 17:15 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.