Upplýsingar um helgihald í október 2020
Kirkjan er opin á mánudögum til fimmtudags frá kl 10.00-15.00 á meðan samkomubanni stendur. Prestar og djákni kirkjunnar sinna áfram sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í samræmi við sóttvarnarreglur. Hægt er að hringja í Árbæjarkirkju [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 4. október
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Andrea Anna Thelma Rós Arnardætur
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. september
Guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem athyglinni er sérstaklega beint að bæn og þakklæti. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og Krisztina Kalló leikur á orgelið. Sunnudagaskólinn er [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.