Kirkjan er opin á mánudögum til fimmtudags frá kl 10.00-15.00 á meðan samkomubanni stendur. Prestar og djákni kirkjunnar sinna áfram sálgæslu og öðrum athöfnum kirkjunnar í samræmi við sóttvarnarreglur. Hægt er að hringja í Árbæjarkirkju á opnunartíma og biðja um viðtal og eða senda prestunum tölvupóst.
Helgihald: Ekkert helgihald fer fram í október. Streymt verður frá helgistundum á sunnudögum kl.11.00. Aðrar athafnir s.s. skírnir, hjónavígslur og jarðafarir fara fram skv. fyrirmælum um fjöldatakmarkanir og sóttvarnir hverju sinni.
Barnastarf: Sunnudagaskóli,  6 -9 ára starf (STN), 10-12 ára starf (TTT), foreldramorgnar og æskulýðsfélagið saKÚL falla niður.
Félagsstarf fullorðina: Opið hús á miðvikudögum fellur niður í október.