Aðventustund Árbæjarkirkju sunnudaginn 29. nóvember kl.11.00
Aðventustund á kirkjudegi er að þessu sinni sent út á netinu á Covid tímum. Dagskrá í tali og tónum. Krisztina organisti og prestarnir höfðu veg og vanda af dagskránni. Á kirkjudeginum hefur Kvenfélag Árbæjarsóknar haft [...]
Barnastarf Árbæjarkirkju hefst að ný þriðjudaginn 24. nóvember
í ljósi nýjustu reglna sóttvarnaryfirvalda er heimilt að hefja aftur barnastarf Árbæjarkirkju. Kirkjustarf fyrir 6-9 ára (STN) og 10-12 ára (TTT) hefst því að nýju þriðjudaginn 24. nóvember. Við biðjum börn í 5 bekk og [...]
Sunnudagaskólinn 22. nóvember
Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju 22. nóvember er í umsókn Andreu Önnu Arnardóttur, Aldísar Elvu Sveinsdóttur, Sigríðar Árnadóttur, Sóleyjar Öddu Egilsdóttur og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur á flygilinn. Brúðuleikhús, biblíusaga og svo auðvitað sunnudagaskólalögin. Mýsla [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.