Helgihald um jól og áramót á Covid tímum 2020
Um leið og prestar og starfsfólk Árbæjarkirkju óska gleðilegra jóla og farsæls nýs árs viljum við koma því á framfæri að á Aðfangadagskvöld kl. 18.00 og Gamlársdag kl. 17.00 verður send út upptaka af guðsþjónustum [...]
Aðventuglugginn 4. sunnudag í aðventu 20. desember 2020
Aðventugluggann 4. sunnudag í aðventu 20. desember opnar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Þetta er jafnframt síðasti glugginn sem opnaður er á aðventunni. Tendrað er á fjórða kertinu á aðventukransinum Englakertinu. Fagnaðarboðskapur fæðingu frelsarans er okkur [...]
Aðventuglugginn 19. desember 2020
Aðventugluggann 19. desember 2020 opnar Anna Sigríður Helgadóttir
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.