Kirkjan á Covid tímum taka #4
Ágæta safnaðarfólk - Fyrirhugaðar fermingar Pálmasunnudags og sunnudagskólinn falla niður. Helgihald á Páskum og vikurnar tvær á eftir falla sömuleiðis niður. Við prestarnir erum á okkar stað og auðvitað til viðtals ef á þarf að [...]
Tilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP)
Samningsbundin stytting vinnuvikunnar, úr 40 tímum í 36 tíma, tók gildi hjá KGRP eins og mörgum öðrum fyrirtækjum í ársbyrjun 2021. Frá og með föstudeginum 9. apríl munu starfsmenn KGRP ljúka vinnudegi kl. 12:00 á [...]
Fermingarguðsþjónustur og sunnudagaskólinn Pálmasunnudag 28. mars
Fermingaguðsþjónusta kl.10.30 Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11.00 í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur og Thelmu Rós Arnardóttur. Við minnum á grímuskylduna fyrir fullorðna og höldum 1. metra regluna í heiðri. Fermingarguðsþjónusta kl.13.30
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.