Fréttir

Vettvangsferð TTT-starfsins í DOMINOS

By |2016-11-24T23:39:08+00:0019. nóvember 2013 | 13:38|

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Krökkunum í TTT starfinu er boðið að koma í vettvangsferð til Dominos. Við ætlum að heimsækja Dominos í Hraunbæ 121, miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. [...]

Fræðsluerindi í foreldramorgnum

By |2016-11-24T23:39:13+00:0018. nóvember 2013 | 14:58|

19. nóvember í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur fjallar um næringu og svefn ungbarna. Foreldramorgnar eru í safnaðarheimili Árbæjarkirkju alla þriðjudaga kl. 10-12. Þar gefst foreldrum kostur á að hittast, spjalla og deila reynslu sinni.  [...]

Biblíumaraþon saKÚL

By |2016-11-24T23:39:20+00:0014. nóvember 2013 | 17:10|

Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL ætla að standa fyrir biblíumaraþoni á laugardaginn 16. nóvember og lesa úr biblíunni í 12 tíma. Þau byrja að lesa kl. 21 á laugardagskvöld og ætla að skiptast á að lesa alla [...]

Guðþjónusta og sunnudagaskóli- Sunnudaginn 17. nóvember

By |2016-11-24T23:39:25+00:0014. nóvember 2013 | 17:03|

Guðþjónusta og sunnudagskóli kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili. Mikil söngur, brúðuleikhús og biblíusögur. Boðið upp [...]

Fjölskylduguðþjónusta – Sunnudaginn 10. nóvember

By |2016-11-24T23:39:30+00:007. nóvember 2013 | 19:43|

Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Gospelkór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Þóru Gísladóttur. Brúðuleikhús, söngur og biblíusögur. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur æskulýðsfulltrúa. Organisti Margrét Sigurðardóttir. Boðið upp á kaffi og djús að lokinni guðþjónustu.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fræðsluerindi í foreldramorgnum

By |2016-11-24T23:39:48+00:0028. október 2013 | 14:20|

Þriðjudaginn 29. október í safnaðarheimili Árbæjarkirkju   Umhverfisstofnun kynnir verkefnið Ágætis byrjun. Allir foreldrar fá gefins poka með svansmerktum vörum. Boðið upp á léttan morgunverð. Allir hjartanlega velkomnir. […]

Go to Top