Fréttir

Guðsþjónustur og sunnudagaskóli – Sunnudaginn 2. febrúar

By |2016-11-24T23:37:37+00:0030. janúar 2014 | 09:42|

Guðsþjónusta kl.11.00. Sigrún Óskarsdóttir þjónar og prédikar.  Messuþjónar sjá um ritningarlestur.  Organisti Kristina K. Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Bryndísar Evu og Kjartans. Tónlistarmessa kl. 20.00 Systkinin KK og Ellen [...]

Tónlistarmessa – Sunnudaginn 2. febrúar

By |2016-11-24T23:37:42+00:0029. janúar 2014 | 16:51|

Á sunnudagskvöldið kl. 20 munu systkinin KK og Ellen flytja lagið eins og þeim er einum lagið í Árbæjarkirkju. Textar dagsins, bænir og hugvekja. Ljúf og uppbyggandi kvöldstund í kirkjunni þinni. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. [...]

Foreldramorgnar hefjast að nýju

By |2016-11-24T23:37:48+00:0027. janúar 2014 | 11:28|

Foreldramorgnar eru þriðjudaga kl. 10 - 12 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu (gamla Mesthúsinu) í Norðlingaholti. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn.  Boðið upp á morgunverð. Spennandi [...]

Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar

By |2016-11-24T23:37:58+00:0021. janúar 2014 | 11:30|

Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 3. febrúar 2014 kl.19.30.  Fundurinn er haldin í safnaðarheimili Árbæjarsóknar.  Konur eru hvattar til að mæta og taka þátt í öflugu og gefandi starfi.  Stjórnin

Guðþjónusta og sunnudagaskóli – Sunnudaginn 19. janúar

By |2016-11-24T23:38:03+00:0017. janúar 2014 | 12:18|

Guðþjónusta og sunnudagskóli kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili í umsjón Fritz, Díönu og Valla. Mikil [...]

Sjálfstyrkingarnámskeið í fermingarfræðslunni

By |2016-11-24T23:38:08+00:0010. janúar 2014 | 13:07|

Framundan í fermingarfræðslunni er sjálfstyrkingarnámskeið. Magnea Sverrisdóttir djákni,  fjallar um jákvætt sjálfmat á unglingsárum. Börnin mæta sem hér segir: Bekkir 8 AH og 8 KS – 11. janúar kl. 9.00-11.30 Bekkir 8 KV og 8 [...]

Fjölskylduguðsþjónusta – Sunnudaginn 12. janúar kl. 11

By |2016-11-24T23:38:12+00:009. janúar 2014 | 12:27|

Sunnudaginn 12. janúar er fyrsta fjölskylduguðsþjónusta ársins. Það verður margt skemmtilegt í boði fyrir yngri sem eldri.  Nýtt sunnudagaskólaefni.   Rebbi refur og einhverjir fleirri góðir vinir barnanna líta við og segja frá sér og sínum.  [...]

Guðþjónusta og sunnudagaskóli – Sunnudaginn 5. janúar

By |2016-11-24T23:38:17+00:002. janúar 2014 | 15:33|

Guðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigrún Óskarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili. Umsjón Ingunn og Valli. Mikil söngur, brúðuleikhús og biblíusögur. [...]

Áramótakveðja.

By |2016-11-24T23:38:22+00:0030. desember 2013 | 15:44|

Prestar og starfsfólk Árbæjarkirkju óskar safnaðarfólki árs og friðar með þökk fyrir allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða.    Tökum á móti nýju ári með þakklæti í huga og þeirri vissu að það [...]

Go to Top