Fréttir

Fjölskylduguðþjónusta – Sunnudaginn 9. mars kl. 11:00

By |2016-11-24T23:36:51+00:006. mars 2014 | 12:17|

Söngur, biblíusögur og mikil gleði. Rebbi refur kemur í heimsókn. Skólahljólmsveit Árbæjar og Breiðholts undir stjórn Snorra Heimissonar leikur. Á efniskránni er m.a. tónlistaratriðið ,,Get Lucky" sem nýverðið komst í undanúrslit Nótunar, uppskeruhátíð tónlistarskólana. Prestur [...]

Skyndihjálparnámskeið í æskulýðsfélaginu saKÚL

By |2016-11-24T23:36:56+00:003. mars 2014 | 13:06|

Fimmtudaginn 6. mars kl. 20:15 Æskulýðsfélagið saKÚL heldur fimmtudaginn 6. mars skyndihjálparnámskeið sem er sérsniðið unglingum. Sérstök áhersla verður á endurlífgun og bráð veikindi á námskeiðinu. Öllum unglingum í Árbæ og Norðlingaholti er velkomið að taka þátt. Skráning fram [...]

Æskulýðsdagurinn á Árbæjarkirkju – sunnudaginn 2. mars

By |2016-11-24T23:37:06+00:0027. febrúar 2014 | 12:37|

Mikil gleði verður í Árbæjarkirkju á æskulýðsdaginn Æskulýðsguðsþjónusta kl.11. Sunnudaginnn 2. mars er Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Börn úr 7-9 ára starfinu dansa Tófudansinn. Þórdís Petra Ólafsdóttir flytur atriði Ársels úr SAMFÉS keppninni.  Unglingar úr [...]

Æskulýðsfélagið saKÚL í Vatnaskóg um helgina

By |2016-11-24T23:37:13+00:0014. febrúar 2014 | 18:16|

Það ríkti mikil spenna hjá unglingunum í æskulýðsfélaginu saKÚL á föstudaginn. Stór hópur af unglingum úr Æskulýðsfélagi Árbæjarkirkju er á leið á febrúarmót ÆSKR í Vatnaskógi núna um helgina. Dagskráin er öll hin glæsilegasta en [...]

Vísitasía vígslubiskups og innsetning djákna – sunnudaginn 16. febrúar

By |2016-11-24T23:37:18+00:0013. febrúar 2014 | 12:42|

Hátíðarmessa kl.11.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup Skálholtstiftis visiterar söfnuðinn og  prédikar.  Prófastur Gísli Jónasson og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Innsetning Ingunnar Bjarkar Jónsdóttur sem djákna. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Kristina Kalló Szklenár. [...]

VETTVANGSFERÐ TTT-STARFSINS í VÍFILFELL

By |2016-11-24T23:37:23+00:0010. febrúar 2014 | 11:48|

Krökkunum í TTT starfinu er boðið að koma í vettvangsferð til Vífifells Við ætlum að heimsækja Vífifell, Stuðlahálsi 1, miðvikudaginn  12. febrúar kl. 15:00 n.k. og ætlum við að hittast þar kl. 15:00 Við fáum [...]

Fjölskylduguðsþjónusta – sunnudaginn 9. febrúar

By |2016-11-24T23:37:27+00:006. febrúar 2014 | 13:15|

Fjölskylduguðþjónusta sunnudaginn 9. febrúar kl. 11:00 Brúðuleikhús, söngur, biblíusögur og mikil gleði. Rebbi refur kemur í heimsókn. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur æskulýðsfulltrúa. Undirleikur Kjartan Jósefsson. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Kaffi og safi að [...]

Go to Top