Fermingafræðslan í september
Námskeið í fermingarfræðslu verður laugardagana 12. og 19. september næstkomandi frá kl: 9-16 í Árbæjarkirkju. Þetta námskeið er fyrir þau sem ekki komust á ágústnámskeiðið og þau sem ekki gátu mætt alla dagana í ágúst. [...]