Fréttir

Fermingafræðslan í september

By |2016-11-24T23:27:41+00:009. september 2015 | 15:11|

Námskeið í fermingarfræðslu verður laugardagana 12. og 19. september næstkomandi frá kl: 9-16 í Árbæjarkirkju. Þetta námskeið er fyrir þau sem ekki komust á ágústnámskeiðið og þau sem ekki gátu mætt alla dagana í ágúst. [...]

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. september kl. 11.00

By |2016-11-24T23:27:46+00:009. september 2015 | 13:49|

Annan sunnudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölskylduþjónustu.  Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 13. september kl. 11.00 Nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús og mikill söngur. Prestar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson . Undirleikur Kjartan Jósefsson Ognibene. [...]

Foreldramorgnar hefjast 8. og 9. september

By |2016-11-24T23:27:51+00:005. september 2015 | 17:55|

Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30-11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti. Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunverð. Einu sinni í mánuði [...]

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. ágúst kl.11.00

By |2015-08-20T17:25:07+00:0020. ágúst 2015 | 17:25|

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. ágúst. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Jón Heiðar Þorkelsson leikur á Cornett. Kaffi og létt spjall á eftir. Hvetjum fermingarbörn [...]

Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00- 30 ágúst. Dagur kærleiksþjónustunnar

By |2015-08-20T14:50:50+00:0020. ágúst 2015 | 14:50|

Dagur kærleiksþjónustunnar 30. ágúst.  Útvarpsguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar prédikar. Lesar Lexíu og Pistils Ragnheiður Sverrisdóttir djákni og Þorkell [...]

Helgistund kl.11.00 sunnudaginn 9. ágúst

By |2015-08-07T09:25:55+00:007. ágúst 2015 | 09:25|

Helgistund kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Kirkjukaffi á eftir.

Guðsþjónusta sunnudaginn 2. ágúst kl.11.00

By |2015-07-30T10:13:48+00:0030. júlí 2015 | 10:13|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Kirkjukaffi á eftir.

Helgistund kl.11.00 sunnudaginn 25. júlí

By |2015-07-22T09:24:31+00:0022. júlí 2015 | 09:24|

Helgistund kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Sverrir Sveinsson leikur á Cornett. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Kirkjukaffi á eftir.

Go to Top