Fræðsluerindi í foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Sjálfstyrking eftir barnsburð
Þriðjudaginn 12. april kl. 10 mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, fjalla um sjálfsstyrkingu eftir barnsburð í safnaðarheimili Árbæjarkirkju . Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10.00 – 12.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í [...]