Fréttir

Opið hús á miðvikudaginn

By |2016-02-01T12:32:01+00:007. desember 2015 | 11:15|

Þorramatur, söngur, leikfimi og upplestur! Við byrjum kl: 12 með kyrrðarstund í kirkjunni. Allir velkomnir!

Annar sunnudagur í aðventu 6. desember

By |2016-11-24T23:25:50+00:003. desember 2015 | 11:52|

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og aðventuhátíð Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl:11:00. Ljós tendrað á aðventukransinum. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló. Sr. Petrína Mjöll þjónar. Sunnudagaskólinn byrjar upp í kirkjunni og heldur síðan áfram  í [...]

Ævintýri um Augastein (Fjölskyldusýning kl.11.00) Sveiflubræður, Gissur Páll og Söngfuglar í guðsþjónustu á Kirkjudeginum 29. nóvember fyrsta sunnudegi í aðventu kl.14.00

By |2016-11-24T23:25:55+00:0026. nóvember 2015 | 13:16|

Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Sunnudagskólinn kl.11.00-Leikritið Ævintýrið um Augastein e.Felix Bergsson. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Sveiflubræður leika hálftíma fyrir guðsþjónustu. Söngfuglar,kór eldri borgara syngur ásamt kór Árbæjarkirkju. Einsöngvari Gissur Páll Gissurarson. Organisti og kórstjóri Kristina [...]

Guðsþjónusta og barnamessa kl.11.00 sunnudaginn 22. nóvember

By |2016-11-24T23:26:04+00:0019. nóvember 2015 | 11:11|

Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 22. nóvember. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Fritz Már B. Jörgensson guðfræðingur og doktorsnemi prédikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Krisztine K. Szklenár organista.   Gítarnemar og Flamenco sveit Tónskóla Sigursveins spila.   þorvaldur [...]

Jól í skókassa

By |2016-11-24T23:26:06+00:0019. nóvember 2015 | 11:06|

Líkt og undanfarin ár tók barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju þátt í verkefninu Jól í skókassa. Í ár bárust 34 gjafir frá Árbæjarkirkju í Jól í skókassa. Hver einasta gjöf skiptir máli því hún er gjöf [...]

Go to Top