Fjórði sunnudagur í aðventu – kyrrlát stund við kertaljós og ljúfa jólasöngva
Kyrrlát stund við kertaljós og ljúfa jólasöngva kl.11:00. Barn fært til skírnar. Kór Árbæjarkirkju og Krisztina K. Szklenár organisti flytja klassísk jólalög. María Cederborg leikur á þverflautu. Sr. Petrína Mjöll þjónar. Sunnudagaskólinn er á sama [...]