IMG_7124Þriðjudaginn 12. april kl. 10 mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, fjalla um sjálfsstyrkingu eftir barnsburð í safnaðarheimili Árbæjarkirkju .

Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10.00 – 12.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti.
Boðið er upp á morgunverð. Einu sinni í mánuði er boðið upp á fyrirlestra um ummönnun ungabarna. Það sem framundan er fram til vors:

3. maí kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. RÁÐGJÖF FRÁ HJÚKRUNARFRÆÐI Bergljót Inga Kvaran, hjúkrunarfræðingur, veitir ráðgjöf um næringu barna

17. maí kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. SVEFN OG SVEFNVENJUR UNGBARNA Ingibjörg Leifsdóttir, svefnráðgjafi, verður með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna