Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. maí
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll og Bryndís Eva þjóna. Kjartan leikur á píanó. Brúðuleikhús, mikill söngur, gleði og gaman.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll og Bryndís Eva þjóna. Kjartan leikur á píanó. Brúðuleikhús, mikill söngur, gleði og gaman.
Dagur aldraðra í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 5.maí er uppstigningadagur „Dagur aldraðra“. Um langt árabil hefur sá dagur verið tileinkaður eldri borgurum í söfnuðum landsins. Hátíðarguðsþjónusta er kl.14.00. Eldri borgarar taka virkan þátt og verða með sýningu [...]
þriðjudaginn 3. maí kl. 10:00 mun Bergljót Inga Kvaran, hjúkrunarfræðingur, veita ráðgjöf um næringu barna. Allir foreldra velkomnir. Boðið upp á léttan morgunverð. Framundan í maí eru fleiri fræðsluerindi. Þann 17. maí mun Ingibjörg Leifsdóttir, [...]
Tónleikar kirkjukórs Árbæjarkirkju og Húnakórsins sem átti að vera í kvöld fimmtudaginn 28. apríl kl. 20.00 fellur niður vegna veikina.
Guðsþjónusta kl.11.00. Hinn almenni bænadagur. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklanár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimii kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu og Valla.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]
Messa kl.11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti er Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Kjartans.
Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11:30. Sumarið sungið inn með gleði og fjöri. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur, undir stjórn Snorra Heimissonar. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur [...]
Sjálfstyrkingarnámskeiðið Konur eru konum bestar verður haldið hér í kirkjunni miðvikudagskvöldin 20. og 27. apríl frá kl. 19-22. Á námskeiðinu er bent á leiðir til þess að byggja sig upp og hlú að sjálfri sér. Námskeið [...]
Einar Clausen syngur í guðsþjónustunni Guðsþjónusta kl.11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Einar Clausen syngur ásamt Kór Árbæjarkirkju. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Hrannar Ingi Arnarson leikur forspil. Sunnudagaskólinn er á [...]
Fermingar 2017 Talsvert hefur verið spurt um fermingardaga 2017. Því er okkur ljúft að tilkynna að hér í Árbæjarkirkju verður fermt þann 2. 9 og 13 apríl á næsta ári. Sent verður bréf til foreldra [...]