Eliza Reid forsetafrú ræðukona á aðventukvöldi Árbæjarsafnaðar sunnudaginn 4. desember kl.19.30
Annar sunnudagur í aðventu 4. desember. Guðsþjónusta kl.11.00 Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma í umsjón Önnu Siggu og Aðalheiðar Þorsteins. [...]