Helgihald í kyrruviku og um páska í Árbæjarkirkju

 

 

 

  1. apríl – Skírdagur

Fermingarmessa kl.10:30 sr. Þór Hauksson og sr. Petrína M. Jóhannesdóttir Fermingarmessa kl.13:30 sr. Þór Hauksson og sr. Petrína M. Jóhannesdóttir

 

  1. apríl – Föstudagurinn langi

Guðsþjónusta kl.11:00  sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.

Lithanian sungin. Organisti Krisztina Kalló Szklenár.  Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng.

Stabat Mater eftir Pergolesi – Einsöngvarar:  Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Rósalind Gísladóttir.

 

  1. apríl – Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis – sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng.  Trompetleikari Guðmundur Hafsteinsson. Morgunkaffi í safnaðarheimili kirkjunnar.

 

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11:00 – organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinnn leiðir safnaðarsöng.  Ingunn Jónsdóttir djákni og  sr. Þór Hauksson sjá um stundina.