Fréttir

Sumarmessa sunnudaginn 11. júní

By |2017-06-07T13:42:46+00:007. júní 2017 | 13:42|

Messa og ferming kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fannar Steinn Steinsson verður fermdur. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson. Molasopi eftir messuna.

Sumarmessa sunnudaginn 28.maí 2017 kl.11.00

By |2017-05-26T09:37:44+00:0026. maí 2017 | 09:37|

Sumarmessa verður haldin sunnudaginn 28. maí 2017.  sr. Bára Friðriksdóttir flytur hugleiðingu í fjarveru presta safnaðarins.  Guðmundur Ómar Óskarsson organisti.  Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng.  Kaffiveitingar á eftir.

Myndlistasýning Ingvars Þorvaldssonar 25. maí – 5. júní 2017

By |2017-05-26T09:30:09+00:0026. maí 2017 | 09:30|

Myndlistasýning (sölusýning) Ingvars Þorvalssonar málara stendur þessa dagana yfir í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.  Þar sýnir hann olíu og vatnslitamyndir málaðar á þessu ári og eldri myndir.  Opið er á opnunartíma kirkjunnar frá 8.00-16.00 og á messutíma [...]

Hátíðarguðsþjónusta – Uppstigningardagur 25. maí 2017

By |2017-05-23T09:12:45+00:0022. maí 2017 | 12:05|

  Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Prestarnir: Petrína Jóhannsdóttir og  Þór Hauksson þjóna fyrir altari. Dóra Sólrun Kristinsdóttir  djákni prédikar Bryndís Erlingsdóttir syngur einsöng.  Aldraðir lesa ritninglestra dagsins Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Söngfuglar kór eldri borgara syngur. Harmonikuleikari Ragnar [...]

Afmælistónleikar í Árbæjarkirkju 18. maí kl.20.00

By |2017-05-15T10:52:39+00:0015. maí 2017 | 10:52|

Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur frumflytja nýtt verk efir Sigurð Bragason við ljóð eftir Jón Arason (1484-1550) Afmælistónleikar í Árbæjarkirkju 18. maí kl. 20.00. Styrktartónleikar í Skálholtskirkju 20. maí kl. 16.00 vegna viðgerða á gluggum [...]

Go to Top