Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2. mars
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11:00 með þátttöku barna og unglinga í æskulýðsstarfi Árbæjarkirkju. VÆB bræður syngja nokkur lög. Börn úr úr barnastarfinu sýna leikþátt. Bjargey Lilja Marteinsdóttir syngur einsöng. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson [...]