Fréttir

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 1. október kl.11.00

By |2023-09-30T17:59:11+00:0027. september 2023 | 09:17|

Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Óskars Ómarssonar  organista. Sr. Þór Hauksson  prédikar og þjónar fyrir altari. Náttfatasunnudagaskóli  á sama tíma i safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur og [...]

Foreldramorgnar

By |2023-09-12T12:20:14+00:0012. september 2023 | 12:20|

Þar sem framkvæmdir standa nú yfir við Árbæjarkirkju verða í vetur haldnir sameigninlegir foreldramorgnar Árbæjarkirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju á miðvikudögum kl. 10.00-12.00 í Guðríðarkirkju Grafarholti. Auk þess boðið upp fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna [...]

Upphaf sunnudagaskólans sunnudaginn 10.september

By |2023-09-06T11:01:34+00:006. september 2023 | 10:55|

Sunnudaginn 10. september kl. 11:00 hefst vetrastarf Árbæjarkirkju með fjölskylduguðsþjónustu þar sem allir aldurshópar koma saman. Vetrastarfið fyrir alla aldurshópa kynnt. Nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús og mikill söngur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi verða á sínum stað [...]

Hversvegna-messa? sunnudaginn 3. september

By |2023-08-30T11:56:41+00:0030. ágúst 2023 | 11:56|

Hversvegna-messa? kl. 11 þar sem liðir guðsþjónustunnar verða skýrðir jafnóðum og þeir gerast. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og spjall eftir [...]

Go to Top