Skráning er hafin í barnastarf Árbæjarkirkju
Það verður líf og fjör í barnastarfi Árbæjarkirkju í vetur og ættu allir krakkar að finna eitthvað við sitt hæfi. Barnastarfið hefst þriðjudaginn 8. september í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Skráning er hafin í STN-starf (6-9 ára) [...]