Páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar
Páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldið þriðjudaginn 8. april kl. 19:30 í Árseli. Einungis tekið við peningum. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála í hverfinu. Allir hjartanlega velkomnir.
Páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldið þriðjudaginn 8. april kl. 19:30 í Árseli. Einungis tekið við peningum. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála í hverfinu. Allir hjartanlega velkomnir.
Fermingarmessa kl.11.00 og 13.00 sr. Þór Hauksson og sr. Dagur Fannar Magnússon. Organisti Krizstina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí.
Verið velkomin til almennrar Guðsþjónustu safnaðarins í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl.11.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar. Minnum á stuttan fund með foreldrum fermingarbarna strax eftir guðsþjónustuna. Hlökkum [...]
Biblíusögur og söngur og mikil gleði. Brúðurnar Rebbi refur og Mýsla líta við. Umsjón Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Anna Sigga Helgadóttir söngkona og sr. Þór Hauksson. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er fyrir [...]
Í frásögninni um boðun Maríu opinberast fyrir okkur hinn helgi leyndardómur að Guð skapar úr engu. Meyfæðingin er ekki aðeins undur fortíðar – hún getur verið mynstur sem endurtekur sig í innra lífi okkar allra. [...]
Sunnudagaskóli Árbæjarkirkju kl. 13:00 í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og sr. Dags Fannars Magnússonar. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Biblíusaga, brúðuleikhús og söngur. Boðið upp á kaffi, djús [...]
Við munum fjalla um glímuna við Guð, glímuna við okkur, um guðlega uppljómun og margt annað áhugavert Sr. Dagur prédikar, Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Kristínar Jóhannsdóttur. Maggi kirkjuvörður verður í banastuði með [...]
Sunnudagaskóli Árbæjarkirkju sunnudaginn 16. mars kl. 13:00 í umsjón sr. Dags Fannars Magnússonar og Önnu Siggu Helgadóttur. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, biblíusaga og brúðuleikhús. Boðið upp á grillaðar [...]
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sólveig Sigurðardóttir sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. ÖskudagsSunnudagaskólinn kl.13.00 í umsjón Ingunnar. Þórs, og Bjarma. Börnin mæti í búningum-kötturinn slegin úr tunnunni. Sjá [...]
Öskudagssunnudagaskóli sunnudaginn 9. mars kl. 13:00. Við hvetjum öll börn til að koma í öskudagsbúningi. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Umsjón sr. Þór Hauksson og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Verið öll [...]