Heilunarguðsþjónusta kl.11.00 1. júní
Sunnudaginn 1.Júní kl.11.00 verður heilunarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju, við hvetjum þig til þess að koma og meðtaka einstaklings heilun frá græðurum. Sr. Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztina K. [...]