Fréttir

Helgihaldi um páskana streymt

By |2021-03-31T12:19:02+00:0030. mars 2021 | 11:47|

Vegna samkomutakmarkana verður helgihaldi kirkjunnar streymt að þessu sinni á heimasíðu og facebooksíðu kirkjunar.  Föstudagurinn langi kl. 11.00: Helgistund. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja. Páskadagsmorgunn kl. 8.00: [...]

Kirkjan á Covid tímum taka #4

By |2021-03-25T09:18:33+00:0025. mars 2021 | 09:18|

Ágæta safnaðarfólk - Fyrirhugaðar fermingar Pálmasunnudags og sunnudagskólinn falla niður. Helgihald á Páskum og vikurnar tvær á eftir falla sömuleiðis niður. Við prestarnir erum á okkar stað og auðvitað til viðtals ef á þarf að [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 14. mars

By |2021-03-11T09:22:48+00:0011. mars 2021 | 09:22|

Guðsþjónusta kl. 11. á Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur og [...]

Go to Top