Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 13. mars
Föstuguðsþjónusta kl. 11. Við íhugum það sem íþyngir okkur og biðjum um hjálp með táknrænum hætti. Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á [...]