Tólf sporin -andlegt ferðalag- hefst 11. janúar
Tólf spora starfið hefst nú að nýju og er að þessu sinni 16 vikna prógramm sem byrjar 11. janúar og lýkur í byrjun maí. Fundirnir eru vikulega á miðvikudögum kl. 19:00-21:00. Fyrst eru tveir kynningarfundir [...]