Vorferðalag Árbæjarkirkju í dýragarðinn Slakka
Sunnudaginn 7. maí 2023 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðalag. Ferðinni er heitið í húsdýragarðinn Slakka Laugarási og Skálholtskirkju þar sem sr. Kristján Björnsson vígslubiskup tekur á móti hópnum og sýnir okkur [...]