Svefn og svefnráðgjöf á foreldramorgnum þriðjudaginn 31. janúar
Á foreldramorgnum Árbæjarkirkju býðst foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun barna. Þriðjudaginn 31. janúar verður Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi með fræðslu og veitir ráðgjöf um svefn ungbarna. [...]