Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 14. mars mun sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjalla um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið. Fyrirlesturinn er ókeypis og hefst kl. 10:20. Allir pabbar og mömmur velkomin með litlu krílin sín. Boðið upp á kaffi, [...]