Uppstigningadagur 9. maí. (dagur aldraðra) Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00
Uppstigningardagur fimmtudaginn 9. maí Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Prestarnir þjóna og prédika. Einsöngur Hlöðver Sigurðsson. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Stínu tríóið spilar. Eftir guðþjónustuna mun Hjörni Snorradóttir afhenda kirkjunni að gjöf 7 vatnslitamyndir [...]