Uppstigningardagur fimmtudaginn 9. maí  Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.  Prestarnir þjóna og prédika.  Einsöngur Hlöðver Sigurðsson.  Organisti Krisztina Kalló Szklenár.  Stínu tríóið spilar.  Eftir guðþjónustuna mun Hjörni Snorradóttir afhenda  kirkjunni að gjöf 7 vatnslitamyndir eftir föður sinn og listamanninn Snorra Svein Friðriksson sem birtust í bókinni “Jólaljós” sem kom út 1985.  Eftir athöfn bjóða konurnar í Soroptimistaklúbbi Árbæjar upp á veglegar kaffiveitingar í kirkjunni. 

Viljum við hvetja “eldri borgara” safnaðarins og gesti þeirra að fjölmenna og eiga góða dagstund með okkur í kirkjunni.