Fréttir

Janúarnámskeið fermingarfræðslunnar

By |2016-11-24T23:44:20+00:0031. janúar 2013 | 11:33|

  Framundan í fermingarfræðslunni. Nú flýgur tíminn hratt. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru vonandi farin að hlakka til marsmánaðar þegar um 100 ungmenni  fermast í Árbæjarkirkju.  Prestar og starfsfólk kirkjunnar hlakka ávalt til þessa daga [...]

Svipmyndir frá fermingarfræðslu 26. janúar 2013

By |2016-11-24T23:44:30+00:0026. janúar 2013 | 14:26|

Það voru framlág fermingarbörn sem mættu til fermingarfræðslu laugardaginn 26. janúar kl.9.00 árdegis.  Snjóað hafði um nóttina og vond færð en krakkarnir létu það ekki aftra sér að mæta stundvíslega og njóta samveru með prestum [...]

Sunnudagurinn 27. janúar kl. 11.00

By |2016-11-24T23:44:31+00:0024. janúar 2013 | 09:32|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar og prédikar.  Kristina K. Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.  Sunnudagaskólinn í umsjón Ingunnar og Valla á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunar.  Ávextir og kaffi.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli

By |2016-11-24T23:44:36+00:0017. janúar 2013 | 15:13|

Árbæjarkirkja Sunnudaginn 20. janúar kl. 11.00 Guðsþjónusta kl.11.oo.  sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.  Organisti Kristina K. Szklenár.  Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Fyrsti sunnudagaskóli ársins  í umsjón Fritz, Díönu og Valla í safnaðarheimilinu á sama [...]

Janúarnámskeið fermingarfræðslunnar.

By |2016-11-24T23:44:40+00:0017. janúar 2013 | 08:59|

Fermingarbörn vorsins 2013 í góðum gír haustið 2012. Framundan í fermingarfræðslunni. Nú flýgur tíminn hratt. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru vonandi farin að hlakka til marsmánaðar þegar um 100 ungmenni  fermast í Árbæjarkirkju.  [...]

Sprett úr spori.

By |2013-01-16T18:39:20+00:0016. janúar 2013 | 15:33|

Prjóna og handavinnuklúbbur Árbæjarkirkju. Mánudaginn 21. janúar kl. 19:30  er fundur  prjóna- og handavinnuklúbbnum Sprett í Spori. Klúbburinn hittist einu sinni í mánuði í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Alda María í síma 587 [...]

Fjölskylduguðsþjónusta 13. janúar kl.11.00

By |2016-11-24T23:44:45+00:0010. janúar 2013 | 09:10|

Fjölskylduguðsþjónusta. Umsjón með guðsþjónustunni guðfræðinemarnir Fritz Már Jörgensson, leiðtogi í sunnudagaskóla og æskulýðsfélaginu saKÚL og Díana Ósk Óskarsdóttir sunnudagaskólaleiðtogi. Undirleikari er Margrét Sigurðardóttir barnakórsstjóri.

Go to Top