Janúarnámskeið fermingarfræðslunnar
Framundan í fermingarfræðslunni. Nú flýgur tíminn hratt. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru vonandi farin að hlakka til marsmánaðar þegar um 100 ungmenni fermast í Árbæjarkirkju. Prestar og starfsfólk kirkjunnar hlakka ávalt til þessa daga [...]