Fréttir

Ungbarnanudd

By |2016-11-24T23:43:26+00:0018. mars 2013 | 14:46|

Nuddkennari kennir undurstöðuatriði í ungbarnanuddi í foreldrarmorgnum Þriðjudaginn 19.  mars mun Þórgunna Þórarinsdóttir  hómópati og nuddkennari kenna undirstöðuatriði í ungbarnanuddi. Allir foreldrar hjartanlega velkomnir. Foreldramorgnar eru nú á tveimur stöðum í sókninni. Í safnaðarheimili Árbæjarkirkju á Þriðjudögum kl. [...]

Sprett í spori

By |2013-03-18T14:25:48+00:0018. mars 2013 | 14:25|

Prjóna og handavinnuklúbbur Árbæjarkirkju. Prjóna- og handavinnuklúbbur Árbæjarkirkju hittist einu sinni í mánuði Mánudaginn 18. mars kl. 19:30 fundur í prjóna- og handavinnuklúbbnum Sprett í Spori. Klúbburinn hittist einu sinni í mánuði í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir [...]

Myndataka fermingarbarna

By |2016-11-24T23:43:31+00:0014. mars 2013 | 15:55|

Í lok fermingarinnar mun ljósmyndari taka hópmynd af börnunum með prestunum. Myndin verður 20x25cm. að stærð og inná henni verða nöfn allra. Frekari upplýsingar veitir Kristín Þóra ljósmyndari. Myndina þarf að greiða fyrir fermingardaginn og [...]

Fermingarmessur og barnastarf sunnudaginn 17. mars.

By |2013-03-14T09:54:51+00:0014. mars 2013 | 09:54|

Fermingarmessa kl.10.30 og kl.13.30. Prestar Þór Hauksson og Sigrún Óskardóttir. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Kristínar K. Szklenár. Barnaguðsþjónusta kl.11.00 í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Fritz og Díönu. Biblíusögur og barnasöngvar. Stund fyrir alla fjölskylduna.

Með gleði og fögnuð í hjarta

By |2016-11-24T23:43:36+00:0012. mars 2013 | 14:38|

TTT-starfið í Vindáshlíð dagana 15. -16.mars TTT-mót verður haldið í Vindáshlíð um næstu helgi Það er mikil spenningur í börnunum í 10-12 ára starfinu því TTT-mót ÆSKÞ verður haldið í Vindáshlíð í Kjós dagana [...]

Æfingar fyrir fermingar

By |2013-03-12T18:07:47+00:0012. mars 2013 | 11:52|

Nú styttist í fermingar í Árbæjarkirkju Nú styttist í ferminar í Árbæjarkirkju. Æfingar fyrir fermingar eru sem hér segir. Mikilvægt er að mæta á allar þrjár æfingarnar. Minnum á að öll femingarbörn þurfa [...]

Æskulýðsdagurinn í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:43:48+00:002. mars 2013 | 12:00|

Sunnudaginn 3. mars er Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn vorið 2013 Þann dag stendur mikið til í Árbæjarkirkju kl. 11. Frumsýnd verður stuttmynd TTT-starfsins og 7 ára barna. Magnea Rós, úr Æskulýðsfélaginu [...]

Go to Top