Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju – sunnudaginn 13. janúar

//Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju – sunnudaginn 13. janúar

Fyrsta fjölskylduguðsþjónusta ársins í Árbæjarkirkju, sunnudaginn 13. janúar kl. 11:00. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna þar sem brúað bilið á milli sunnudagaskólans og hefðbundinnar guðsþjónustu. Biblíusögur og söngur og brúðuleikhús. Sr. Þór Hauksson ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur, djákna. Benjamin Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi að lokinni guðsþjónustu.

By |2019-01-10T14:00:40+00:0010. janúar 2019 | 12:50|