Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu í Árbæjarkirkju

//Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 2. desember kl. 11:00. Jólasýning sem er stútfull af söng gleði og fjöri fyrir alla fjölskylduna. Ævintýrapersónur úr ævintýraskóginum skemmta ungum sem öldnum. Kveikt verður á spádómskertinu. Aðgangur ókeypis.

By |2018-11-29T13:33:25+00:0028. nóvember 2018 | 22:05|