Fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20:15 verður boðið upp á hinssegin jafningjafræðslu í æskulýðsfélaginu saKÚL í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Fjallað verður um fjölbreytileika kyns,staðalmyndir og farið er yfir helstu þætti sem tengjast hinssegin lífi ungs fólks. Um jafningjafræðsluna sjá ungt fólk á aldrinum 16-30 ára úr samtökunum 78. Allir hjartanlega velkomnir.