SJÁLFSSTYRKING EFTIR BARNSBURÐ Á FORELDRAMORGNUM ÁRBÆJARKIRKJU

//SJÁLFSSTYRKING EFTIR BARNSBURÐ Á FORELDRAMORGNUM ÁRBÆJARKIRKJU

Þriðjudaginn 10. april kl. 10:00 mun sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjalla um um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Petrína Mjöll hefur í gegnum árin haldið fjöldamörg sjálfstyrkingarnámskeið innan þjóðkirkjunnar við góðar undirtekir. Aðgangur er ókeypis og allir nýbakaðir foreldrar velkomnir. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar

By |2018-04-09T10:56:54+00:009. apríl 2018 | 10:56|