Jólatónleikar

//Jólatónleikar

Harmoníukórinn heldur jólatónleika í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 12. desember kl. 20.
Stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár.Píanóleikari er Hrönn Þráinsdóttir.

Einleikari á tónleikunum er Baldur Daðason, þverflautuleikari.

Enginn aðgangseyrir Allir hjartanlega velkomnir

By |2017-12-06T11:33:26+00:006. desember 2017 | 11:33|